fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
Eyjan

Þetta eru meðallaun á Íslandi – Hvernig stendur þú í samanburði við aðra?

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 12. júlí 2021 15:30

Mynd/GVA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Regluleg laun launafólks á Íslandi árið 2020 voru að meðaltali 670 þúsund krónur á mánuði. Helmingur launafólks var með laun á bilinu 480 til 749 þúsund krónur.

Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Einnig kemur fram að tíundi hver launamaður með regluleg laun undir 400 þúsund krónum og tíundi hver með yfir eina milljón króna.

Laun voru að jafnaði hæst í fjármála- og vátryggingarstarfsemi eða tæplega 1,1 milljón krónur á mánuði. Lægstu launin voru í rekstri gististaða og veitingarekstri eða um 597 þúsund krónur á mánuði.

Þá kemur fram að á milli ára hafi laun þeirra launalægstu hækkað meira en laun þeirra launahæstu, en gera má ráð fyrir að þar hafi heimsfarladur kórónaveirunnar spilað inn í.

Hér má svo sjá línurit frá Hagstofunni sem sýnir dreifingu reglulegra mánaðarlauna, ásamt skýringu:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Benedikt og Þorgerður slíðra sverðin – „Öflugur liðsmaður“

Benedikt og Þorgerður slíðra sverðin – „Öflugur liðsmaður“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Furðar sig á því að Áslaug sé ekki búin að segja af sér – „Einstakir ráðherrar geta ekki staðið fyrir stjórnarandstöðu í eigin ríkisstjórn“

Furðar sig á því að Áslaug sé ekki búin að segja af sér – „Einstakir ráðherrar geta ekki staðið fyrir stjórnarandstöðu í eigin ríkisstjórn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þetta kemur Gísla Marteini sífellt á óvart – Vill að Íslendingar verði róttækari

Þetta kemur Gísla Marteini sífellt á óvart – Vill að Íslendingar verði róttækari
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór hjólar í ráðherra landsins fyrir að dreifa peningum – Ásmundur og Sigurður Ingi fá sérstaklega að heyra það

Bergþór hjólar í ráðherra landsins fyrir að dreifa peningum – Ásmundur og Sigurður Ingi fá sérstaklega að heyra það
Eyjan
Fyrir 1 viku

Óli Björn gerir grín að sósíalisma – „Kast­ró er ekki bú­inn að vera fimm mín­út­ur í hel­víti og við erum þegar byrjaðir að fá flótta­menn“

Óli Björn gerir grín að sósíalisma – „Kast­ró er ekki bú­inn að vera fimm mín­út­ur í hel­víti og við erum þegar byrjaðir að fá flótta­menn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helga Vala stillir Áslaugu upp á móti Svandísi Svavars – „Hversu lengi ætlar VG að þegja?“

Helga Vala stillir Áslaugu upp á móti Svandísi Svavars – „Hversu lengi ætlar VG að þegja?“