fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
Eyjan

Þetta eru meðallaun á Íslandi – Hvernig stendur þú í samanburði við aðra?

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 12. júlí 2021 15:30

Mynd/GVA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Regluleg laun launafólks á Íslandi árið 2020 voru að meðaltali 670 þúsund krónur á mánuði. Helmingur launafólks var með laun á bilinu 480 til 749 þúsund krónur.

Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Einnig kemur fram að tíundi hver launamaður með regluleg laun undir 400 þúsund krónum og tíundi hver með yfir eina milljón króna.

Laun voru að jafnaði hæst í fjármála- og vátryggingarstarfsemi eða tæplega 1,1 milljón krónur á mánuði. Lægstu launin voru í rekstri gististaða og veitingarekstri eða um 597 þúsund krónur á mánuði.

Þá kemur fram að á milli ára hafi laun þeirra launalægstu hækkað meira en laun þeirra launahæstu, en gera má ráð fyrir að þar hafi heimsfarladur kórónaveirunnar spilað inn í.

Hér má svo sjá línurit frá Hagstofunni sem sýnir dreifingu reglulegra mánaðarlauna, ásamt skýringu:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Þingið afber varla þessa ríkisstjórn

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Þingið afber varla þessa ríkisstjórn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hlýða Víði í kjörklefanum? – „Maður bara trúir því ekki að nú eigi að misnota Covid og hetjur þess til að auka fylgið“

Hlýða Víði í kjörklefanum? – „Maður bara trúir því ekki að nú eigi að misnota Covid og hetjur þess til að auka fylgið“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Mun ekki hika við erfiðar ákvarðanir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Mun ekki hika við erfiðar ákvarðanir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vilja vita hvert milljarðar borgarbúa fóru

Vilja vita hvert milljarðar borgarbúa fóru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Fagmaður í fyndni – vill færa forsetann til Akureyrar á sumrin

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Fagmaður í fyndni – vill færa forsetann til Akureyrar á sumrin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Næstum 100 milljónir á síðasta ári frá ríkinu til fyrirtækisins sem aðstoðar Katrínu

Næstum 100 milljónir á síðasta ári frá ríkinu til fyrirtækisins sem aðstoðar Katrínu