fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Frumvarp um dráttarvexti

Egill Helgason
Fimmtudaginn 25. febrúar 2010 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dráttarvextir eru skelfilega háir á Íslandi, í raun algjört rán, og hafa haldist það, kannski vegna þess að þeir sem eru í skuldabasli eiga fáa málsvara.

Fólk getur kannski að einhverju leyti kennt sjálfu sér um, en það er ekki þar með sagt að þeir sem skulda eigi ekki að hafa neinn rétt.

Þeir sem lenda í að þurfa að borga dráttarvexti geta sokkið fljótt ofan í skuldafen, vextirnir eru slíkir að þeir taka fljótt öll ráð af skuldurunum. Dráttarvextir eru refsing, því þeir eru langt umfram verðlagsþróun.

Ég man eftir loforðum um að lækka dráttarvexti verulega stuttu eftir hrun. Ég man ekki til þess að við þau hafi verið staðið.

Þess vegna er þetta frumvarp Illuga Gunnarssonar mjög tímabært.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?