fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
Eyjan

Spjöll á kornakri

Egill Helgason
Fimmtudaginn 20. ágúst 2009 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er ekki sérlega fróður um þessi mál, en ég hef stórar efasemdir um að rétt sé að rækta erfðabreyttar plöntur í íslenskri náttúru. Í þessu efni verður að fara að öllu með mestu gát.

Samtök náttúruverndarsinna og áhugafólk um mat og ræktun hafa varað við þessu.

Sjá til dæmis þessa grein Kristínar Völu Ragnarsdóttur, forseta verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands.

Í gær birtust fréttir um skemmdarverk í reit þar sem fyrirtækið ORF er að rækta erfðabreytt bygg.

En eins og sjá má í þessari afar fróðlegu bloggfærslu Helga Jóhanns Haukssonar er ekki allt sem sýnist varðandi þessa frétt.

Reiturinn virðist hafa verið í órækt og net sem höfðu verið sett upp til að verja hann voru illa farin. Allt ber þetta vott um slakt eftirlit, sem er í andstöðu við það sem var lagt upp með þegar þessi ræktun hófst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagur hlessa á Guðlaugi Þór – Hafi nú tekið skoðun Dags upp á sína arma sem hann hafi skammast yfir lengi

Dagur hlessa á Guðlaugi Þór – Hafi nú tekið skoðun Dags upp á sína arma sem hann hafi skammast yfir lengi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reitir kynna áform um uppbyggingu á Kringlusvæði

Reitir kynna áform um uppbyggingu á Kringlusvæði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit

Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit