fbpx
Föstudagur 24.maí 2024
433Sport

Manchester United undirbýr tilboð sem er nokkuð langt frá verðmiðanum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun reyna að fá Jarrad Branthwaite, miðvörð Everton í sumar og undirbýr félagið nú tilboð.

Það er Daily Mail sem segir frá þessu en Branthwaite er að eiga frábært tímabil með Everton.

Stærri félög hafa því áhuga á honum en verðmiðinn sem Everton setur fram er ekkert slor, um 80 milljónir punda.

Þó er félagið meðvitað um að það gæti þurft að sætta sig við lægra tilboð þar sem félagið þarf að fá inn fjármuni vegna fjárhagsvandræða.

Tilboðið sem United undirbýr er um 55 milljónir punda samkvæmt Daily Mail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lucas Paquetá ákærður fyrir veðmálasvindl

Lucas Paquetá ákærður fyrir veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaupa bakvörðinn unga af Manchester United

Kaupa bakvörðinn unga af Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill sjá forystufólk KSÍ segja af sér – „Háttsemi sambandsins er svo forkastanleg að engu tali tekur“

Vill sjá forystufólk KSÍ segja af sér – „Háttsemi sambandsins er svo forkastanleg að engu tali tekur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Orra í Köben

Mögnuð tölfræði Orra í Köben
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnús Haukur grét mikið á sunnudaginn – Hann og faðir hans fóru eitt sinn fyrir utan heimili Klopp

Magnús Haukur grét mikið á sunnudaginn – Hann og faðir hans fóru eitt sinn fyrir utan heimili Klopp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nunez útskýrir af hverju hann eyddi öllum myndum tengdum Liverpool – Er að breyta um hegðun utan vallar

Nunez útskýrir af hverju hann eyddi öllum myndum tengdum Liverpool – Er að breyta um hegðun utan vallar
433Sport
Í gær

Kristján og Mikael tókust á um mjög umdeilt val

Kristján og Mikael tókust á um mjög umdeilt val
433Sport
Í gær

Lookman rotaði Leverkusen í úrslitum Evrópudeildarinnar – Fyrsta tap liðsins á tímabilinu

Lookman rotaði Leverkusen í úrslitum Evrópudeildarinnar – Fyrsta tap liðsins á tímabilinu