fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
Eyjan

Íslensk fjallasala

Egill Helgason
Miðvikudaginn 4. febrúar 2009 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir næstum tíu árum varð mikið fjaðrafok vegna lítillar smásögu sem birtist í Lesbók Morgunblaðsins.

Hún hét Íslensk fjallasala.

Forsætisráðherra þjóðarinnar móðgaðist mjög vegna sögunnar og höfundur hennar, Séra Örn Bárður Jónsson, var hrakinn úr starfi ritara Kristnihátíðarnefndar.

Sagan er kannski ekki stórkostlegt bókmenntaverk, en hún er athyglisverð í ljósi þess hvernig er komið fyrir þjóðinni og loftköstulunum sem er lýst í sögunni.

Það má lesa hana hér.

Og hér má sjá hana eins og hún birtist í Lesbókinni. Í athugasemdum er ég minntur á að myndin hafi ekki síst farið fyrir brjóstið á valdsmanninum.

fjallasala.jpg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir hættulega galla vera á örorkufrumvarpinu – „Í ákveðnum tilvikum munu árstekjur öryrkja lækka“

Segir hættulega galla vera á örorkufrumvarpinu – „Í ákveðnum tilvikum munu árstekjur öryrkja lækka“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – ríkisstjórnin er eins og plastpokamaður

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – ríkisstjórnin er eins og plastpokamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Uppnám varð í breska þinginu skömmu áður en fyrirspurnatími forsætisráðherra hófst

Uppnám varð í breska þinginu skömmu áður en fyrirspurnatími forsætisráðherra hófst
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reitir kynna áform um uppbyggingu á Kringlusvæði

Reitir kynna áform um uppbyggingu á Kringlusvæði