fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fréttir

Myndband sýnir þjófagengi að verki við Geysi – Þaulskipulagt brot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband frá hvernum Geysi í Haukadal sýnir bíræfinn, skipulagðan vasaþjófnað hjá erlendu þjófagengi. Minnst þrjár manneskjur virðast þar vera samtaka og þar á meðal er einn maður sem fangar athygli ferðamanns á meðan kona laumast í vasa ferðamannsins og tekur af honum veski.

Verslunareigandi við Laugaveg greinir frá því að sama fólk hafi verið að verki í miðbænum, þau greiði jafnframt fyrir vörur með American Express kortum sem er sérkennilegt í ljósi þess að fólkið er augljóslega ekki bandarískt.

Sjá einnig: Erlent þjófagengi herjar á Gullsmiðju Ófeigs

Vasaþjófar
play-sharp-fill

Vasaþjófar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur: „Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ – Þetta er það sem særir enn í dag

Ólafur: „Við vissum að eitthvað hræðilegt hafði gerst“ – Þetta er það sem særir enn í dag
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“
Hide picture