fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Tilkynnti að bílnum hefði verið stolið – Svo reyndist ekki vera

Ritstjórn DV
Föstudaginn 11. apríl 2025 07:13

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk óvenjulegt útkall á vaktinni í gærkvöldi þegar henni var tilkynnt um þjófnað á bifreið í umdæmi lögreglustöðvar 3, sem sinnir Breiðholti og Kópavogi.

Í skeyti lögreglu nú í morgunsárið kemur fram að lögregla hafi farið á vettvang og rætt við eiganda bílsins. Kom þá fljótlega í ljós að viðkomandi gleymdi hvar hann lagði bifreiðinni sem var rétt hjá.

Í sama umdæmi var maður handtekinn vegna gruns um líkamsárás í verslun. Hann var fluttur á lögreglustöð og vistaður í fangaklefa vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Rússneskur herforingi rekinn og fangelsaður eftir að hafa gagnrýnt Pútín

Rússneskur herforingi rekinn og fangelsaður eftir að hafa gagnrýnt Pútín
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin