fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Gylfi rekinn af velli í sigri Víkings – Sjáðu atvikið sem allir eru að ræða

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 20:14

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson sá rautt í sínum fyrsta keppnisleik þegar Víkingur vann sigur á ÍBV í Bestu deildinni í kvöld.

Daníel Hafsteinsson hafði þá nýlega komið Víkingum yfir.

Gylfi fékk rautt fyrir nokkuð grófa tæklingu úti á miðjum velli, fór dómarinn beint í vasa sinn og rak Gylfa af velli.

Gunnar Vatnhamar tryggði Víking 2-0 sigur en ljóst er að Gylfi Þór er á leið í leikbann.

Rauða spjaldið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu
433Sport
Í gær

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um
433Sport
Í gær

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf