fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Óþægilegar æskuminningar rifjuðust upp eftir ömurlega uppákomu á flugvellinum – „Á einum tímapunkti var ég næstum nakin“

433
Mánudaginn 7. apríl 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska sjónvarpskonan Diletta Leotta, sem notiði hefur mikilla vinsælda við knattspyrnuumfjöllun í heimalandinu, lenti í miður skemmtilegri reynslu á flugvelli í Þýskalandi á dögunum.

Leotta er einnig kærasta Lorius Karius, fyrrum markmanns Liverpool sem nú spilar með Schalke í heimalandinu Þýskalandi.

Hún var einmitt á leið heim til Ítalíu eftir heimsókn til Karius þegar hún lenti í uppákomunni leiðinlegu.

„Ég var á leið í gegnum öryggishlið þegar lögreglukona kom og vildi athuga eitthvað með mig. Hún kreisti brjóstin mín, þetta var mjög óþægilegt,“ segir Leotta.

„Á einum tímapunkti var ég næstum nakin. Hún vildi leita undir höndunum á mér en ég var ekki með neitt þar. Hún fór að kitla mig undir handakrikinum, þetta var ömurleg pynting. Hún sagði mér einnig að fara úr skónum og kitlaði mig undir tánum.“

Þegar þetta allt átti sér stað rifjaðist upp atvik úr æsku Leotta.

„Bróðir minn hélt mér svona og kitlaði mig undir höndunum. Hann var mjög sterkur, kitlaði mig alls staðar og ég pissaði stundum á mig út af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið