fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Gæti gert allt vitlaust í heimabænum – Sagður opinn fyrir því að taka ótrúlegt skref

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 17:31

Donnarumma / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma gæti gert marga bálreiða í heimalandinu, Ítalíu, í sumar með því að taka afskaplega umdeilda ákvörðun.

Corriere della Serra fjallar um málið en þar er talað um að Donnarumma sé opinn fyrir því að semja við Inter Milan.

Donnarumma er ekki vinsæll hjá uppeldisfélagi sínu AC Milan í dag eftir að hafa fært sig yfir til Paris Saint-Germain árið 2021.

Það yrði þó mun verra ef Donnarumma semur við erkifjendurna í Inter sem eru í leit að nýjum aðalmarkverði.

Stór ástæða fyrir því að Donnarumma er opinn fyrir skiptum til Inter er þjálfarinn Gianluca Spinelli sem vann með honum á yngri árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi