fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Gæti gert allt vitlaust í heimabænum – Sagður opinn fyrir því að taka ótrúlegt skref

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 17:31

Donnarumma / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma gæti gert marga bálreiða í heimalandinu, Ítalíu, í sumar með því að taka afskaplega umdeilda ákvörðun.

Corriere della Serra fjallar um málið en þar er talað um að Donnarumma sé opinn fyrir því að semja við Inter Milan.

Donnarumma er ekki vinsæll hjá uppeldisfélagi sínu AC Milan í dag eftir að hafa fært sig yfir til Paris Saint-Germain árið 2021.

Það yrði þó mun verra ef Donnarumma semur við erkifjendurna í Inter sem eru í leit að nýjum aðalmarkverði.

Stór ástæða fyrir því að Donnarumma er opinn fyrir skiptum til Inter er þjálfarinn Gianluca Spinelli sem vann með honum á yngri árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer
433Sport
Í gær

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“

Fyrirliðinn söng um stóran lim fyrir framan þúsundir manna – „Hann er það svo sannarlega“