fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. mars 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel þjálfari enska landsliðsins hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Marcus Rashford er valinn í landsliðið í fyrsta sinn í heilt ár.

Myles Lewis-Skelly bakvörður Arsenal er í fyrsta sinn í hópnum, þá kemur Dan Burn frá Newcastle inn.

Jordan Henderson miðjumaður Ajax er nokkuð óvænt í hópnum en Jarell Quansah varnarmaður Liverpool fær líka traustið.

Fátt annað kemur á óvart en Tuchel velur fjóra markverði.

Svona er líklegt byrjunarlið Englands hjá Tuchel í fyrsta verkefninu.

Markverðir:
Jordan Pickford
Dean Henderson
Aaron Ramsdale
James Trafford

Varnarmenn:
Marc Guehi
Reece James
Levi Colwill
Ezri Konsa
Tino Livramento
Jarell Quansah
Dan Burn
Kyle Walker
Myles Lewis-Skelly

Miðjumenn:
Jude Bellingham
Eberechi Eze
Jordan Henderson
Curtis Jones
Cole Palmer
Declan Rice
Morgan Rogers

Framherjar:
Anthony Gordon
Jarrod Bowen
Phil Foden
Marcus Rashford
Dominic Solanke
Harry Kane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Í gær

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur