fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ný heimildarmynd um landsliðið frumsýnd 15. mars

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. mars 2025 21:22

Frá æfingu enska landsliðsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amazon mun á þessu ári sýna nýja heimildarmynd sem margir knattspyrnuaðdáendur munu eflaust vilja sjá.

Enska landsliðið er aðalatriðið í þessari heimildarmynd en þar verður kíkt á bakvið tjöldin á EM 2024 í Þýskalandi.

England upplifði ákveðinn rússíbana á EM í fyrra en liðið komst alla leið í úrslit og tapaði þar gegn Spánverjum.

Það er alls ekki langt í að aðdáendur geti horft á þessa mynd en hún verður frumsýnd þann 15. mars næstkomandi.

Tekið er fram að yngri leikmenn Englands séu í aðalhlutverki en nefna má menn eins og Cole Palmer, Kobbie Mainoo og Marc Guehi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur