fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Svona var fyrsti dagur danska framherjans í Kópavogi – Gekkst undir læknisskoðun áður en skrifað var undir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tobias Thomsen skrifaði í gær undir samning við Íslandsmeistara Breiðabliks og mun spila með liðinu á komandi leiktíð.

Tobias fór í læknisskoðun hjá sjúkraþjálfara liðsins áður en skrifað var undir.

Hinn danski Tobias er íslensku knattspyrnuáhugafólki vel kunngur, því hann spilaði með KR og Val við góðan orðstír á árunum 2017-2020. Vann hann m.a. Íslandsmeistaratitilinn með báðum félögum. Alls á Tobias 63 leiki í efstu deild Íslandsmótsins og 18 mörk.

Tobias, sem er 32 ára, kemur til Breiðabliks frá portúgalska félaginu Torreense, þar sem hann hefur verið undanfarna mánuði. Þar á undan spilaði Tobias með Hvidovre í efstu deild Danmerkur.

Hér að neðan er fyrsti dagur danska framherjans í Kópavogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“