fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fréttir

Hjálmar Örn fékk hjartaáfall – „Magnað heilbrigðiskerfi og starfsfólk“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 2. mars 2025 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gamanleikarinn vinsæli, Hjálmar Örn Jóhannsson, fékk hjartaáfall á heimili sínu á laugardag. Hann greinir frá þessu í Facebook-færslu:

„Skjótt skipast veður í lofti!

Klukkan 14:40 á laugardaginn fékk ég hjartaáfall heima hjá mér!

Skömmu síðar var ég kominn uppá spítala og í góðar hendur en ég leit einmitt þá á klukkuna og var hún 15:00 og þá hugsaði ég, ekta ég að deyja þegar enski boltinn er að byrja.

Ég var svo sendur í þræðingu og kl. 18:50 var búið að fóðra æðarnar! Magnað heilbrigiðskerfi og starfsfólk sem gerði þetta allt á stuttum tíma!“

Hjálmari heilsast eftir atvikum vel og lofar mjög starfsfólk heilbrigðiskerfisins:

„Ég er allur að koma til og þakka öllu starfsfólki heilbrigðiskerfisins á Íslandi fyrir gríðarlega fagmennsku og kærleik!“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“
Fréttir
Í gær

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“