fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Íhuga alvarlega að selja hann í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun skoða það alvarlega að selja Alejandro Garnacho í sumar. Frá þessu segir blaðamaðurinn Ben Jacobs.

Argentíski kantmaðurinn var sterklega orðaður frá United í janúar, þá einna helst við Napoli. Ekkert varð þó af skiptum þá.

Það er þó enn allt opið fyrir sumarið. United græðir vel á því að selja Garnacho gagnvart fjárhagsreglum, þar sem hann telst uppalinn og upphæðin sem fæst fyrir hann er bókuð sem hreinn hagnaður.

Garnacho hefur verið inn og út úr liði United á þessari leiktíð en er með átta mörk í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“