fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 21:00

Erdogan og Özil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil fyrrum miðjumaður Arsenal, Real Madrid fleiri liða hefur tekið að sér nýtt starf sem vekur nokkuð mikla athygli.

Özil á ættir að rekja til Tyrklands og er búsettur þar, hann er nú farin að starfa fyrir forseta landsins, Erdogan.

Özil er einn af 39 aðilum sem var ráðinn til starfa í framkvæmdarstjórn landsins en sú stjórn fer með ákvörðunarvald ásamt forsetanum.

Þessi fyrrum magnaði knattspyrnumaður er ósáttur með heimaland sitt. „Ég er Þjóðverji þegar við vinnum en innflytjandi þegar við töpum,“ sagði Özil eitt sinn.

Erdogan var svaramaður í brúðkaupi Özil og hefur myndast mikill vinskapur þeirra á meðal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“