fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Einar Þór: „Þegar það ger­ist þá erum við með sjúk­ling­inn fljúg­andi“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þór Strand, sjúkraflutningamaður og slökkviliðsstjóri í Stykkishólmi, segir að blæðingar og bylgjur í vegum hafi veruleg áhrif á sjúkraflutninga.

Staðan á Vesturlandi hefur verið erfið að undanförnu og segir Einar í viðtali í Morgunblaðinu í dag að blæðingarnar sem slíkar séu ekki helsta vandamálið heldur þær bylgjur og hvörf sem myndast þegar ekið er með blá ljós á seinna hundraðinu með sjúkling í bílnum.

„Maður man nátt­úru­lega ekki alltaf eft­ir öll­um hvörf­um í veg­in­um og þegar það ger­ist þá erum við með sjúk­ling­inn fljúg­andi,“ segir hann við Morgunblaðið í dag.

Einar er gagnrýninn á stöðuna og segir að frostlyfting sem ekki gengur til baka sé ástæðan fyrir bylgjunum og hvörfunum.  „Og vanda­málið held­ur áfram að vaxa á sama tíma og ekki fæst nema þriðjung­ur af þeim pen­ing­um sem í vega­kerfið er inn­heimt með margs kon­ar gjöld­um til rík­is­ins,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Í gær

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Í gær

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann
Fréttir
Í gær

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Konan sem ekið var á á Suðurlandsbraut er látin

Konan sem ekið var á á Suðurlandsbraut er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands