fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 09:00

Marcelo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcelo, goðsögn Real Madrid, hefur lagt skóna á hilluna en hann er 36 ára gamall í dag og átti mjög farsælan feril.

Marcelo staðfesti það að hann væri hættur nú á dögunum en hann er alls ekki hættur að vekja athygli á sjálfum sér.

Brassinn er að undirbúa sig fyrir næsta kafla en hann segist stefna á það að búa til tónlist og þá kvikmyndir með eiginkonu sinni.

,,Ég gerði allt sem ég gat gert í fótboltanum og ég þakka Guði fyrir það að ég hafi ekki meiðst alvarlega,“ sagði Marcelo.

,,Ég spilaði fyrir besta félag heims og með bestu leikmönnunum. Ég vann hluti en stundum kemur tíminn þar sem þú þarft nýjar áskoranir.“

,,Nú mun ég eyða meiri tíma með eiginkonunni, ég hef tímann til að sitja á skrifstofunni og lesa og senda tölvupósta.“

,,Ég vil koma mér inn í alls konar list, tónlist og kvikmyndir, ég vil gera kvikmyndir með eiginkonunni. Ég hef elskað tónlist síðan ég var krakki.“

,,Ég þekki nokkra tónlistarmenn og ég væri mjög til í að skapa eitthvað fyrir þá, það væri draumur fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar