fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Með skýr skilaboð til Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Rose, stjóri RB Leipzig, hefur útilokað að framherjinn eftirsótti Benjamin Sesko yfirgefi félagið í glugganum í þessum mánuði.

Sesko hefur verið orðaður við Arsenal undanfarið. Félagið þarf helst að sækja framherja í þessum mánuði en það þykir mun líklegra að Sesko komi í sumar, ef hann gerir það yfirhöfuð. Hann er samningsbundinn Leipzig til 2029 og metinn á um 70 milljónir punda.

„Hann verður áfram,“ sagði Rose einfaldlega um stöðu mála.

Sesko, sem er 21 árs gamall, er með 14 mörk í öllum keppnum á þessari leiktíð með Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“