fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Sauð upp úr í Mosfellsbæ: Réðst á barn sem var með læti á veitingastað

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 15:30

Héraðsdómur Reykjavíkur. Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið sakfelldur fyrir líkamsárás og barnaverndarlagabrot vegna atviks sem átti sér stað á veitingastað í Mosfellsbæ haustið 2022.

Hinn ákærði veittist að dreng sem hafði verið með læti inni á veitingastaðnum, tók hann meðal annars hálstaki, hristi hann og öskraði á hann. Hlaut barnið yfirborðsáverka á hálsi af árásinni.

Hinn ákærði játaði skýlaust sök í málinu.

Dómur var kveðinn upp í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 20. janúar. Var ákærði dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi.

Hann var jafnframt dæmdur til að greiða foreldri barnsins 250 þúsund krónur í miskabætur.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”