fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 20. janúar 2025 19:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært tvo Kólumbíubúa og einn Spánverja fyrir tilraun til að flytja inn til landsins rúmlega 2 kg af kókaíni.

Um er að ræða 35 ára gamlan karlmann frá Kólumbíu, 53 ára gamla konu frá Kólumbíu og 49 ára gamlan Spánverja.

Þremenningarnir fluttu efnin inn til landsins með flugi frá Barcelona aðfaranótt laugardagsins 12. október. Karlarnir földu efni í skóm sínum en konan í nærbuxum sínum.

Málið gegn fólkinu verður þingfest við Héraðsdóm Reykjaness á morgun, þriðjudaginn 21. janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið