fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Sport

Sjáðu atvikið í fyrsta leik Íslands – Logi segir þetta „glórulaust“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 20:28

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í handbolta er að bursta Grænhöfðaeyjar í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni EM. Rautt spjald fór á loft í fyrri hálfleik.

Rauða spjaldið fékk Elliði Snær Viðarsson fyrir fólskulegt brot seint í fyrri hálfleik, en sá seinni er nú nýhafinn.

Málið var að sjálfsögðu tekið fyrir í Stofunni á RÚV í hálfleik. „Það er glórulaust að leyfa sér þetta í fyrsta leik,“ sagði handboltagoðsögnin og spekingurinn Logi Geirsson þar.

Atvikið sem um ræðir má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
Hide picture