fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Fókus
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 07:30

Kristbjörg Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkaþjálfarinn Kristbjörg Jónasdóttir birti fallega óunna mynd af sér og kröftugan texta um sjálfsást í færslu á Instagram.

„Þessi mynd er áminning um vöxt – líkama og hugar. Þessi mynd var tekin fyrir herferð fyrir AK Pure Skin og ef ég á að vera alveg hreinskilin þá var ég ekki upp á mitt besta þann dag, eða mjög örugg með mig þennan dag. Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn. Bara ég, hrá og raunveruleg, berskjölduð. En það er einmitt ástæðan fyrir því að ég er stolt af henni,“ segir Kristbjörg.

„Sjálfstraust snýst ekki um að vera „fullkomin“ heldur um að mæta samt. Að velja hugrekki fram yfir þægindi. Að læra að elska þig sjálfa alltaf, ekki bara þegar þú ert upp á þitt besta. Samfélagsmiðlar geta látið okkur gleyma því að raunverulegir líkamar og húð séu til. Við göngum öll í gegnum mismunandi tímabil, vöxt og upplifum óöryggi. Ég er enn að endurbyggja rútínuna mína, neistann minn og styrk. En ég er læra að líða vel eins og ég er akkúrat núna, ekki bara „eftir á.““

Smelltu hér ef þú sérð ekki myndina hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ✨Kris J✨ (@krisjfitness)

Kristbjörg hefur verið gift landsliðsmanninum Aroni Einari Gunnarssyni síðan 17. júní árið 2017. Þau eiga saman þrjá syni. Fjölskyldan hefur verið búsett í Katar frá árinu 2019.

Sjá einnig: Kristbjörg opnar sig: „Ég veit að margir eiga erfitt eða hafa stundum átt erfitt með það sama“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“