fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Segist hafa sparkað Elon Musk – ekki öfugt

Fókus
Sunnudaginn 29. desember 2024 14:30

Grimes og Elon Musk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Grimes fullyrðir að hún hafi sparkað barnsföður sínum Elon Musk en ekki öfugt. Þetta kom fram í eldheitu netrifrildi hennar og rapparans Azealia Banks á samfélagsmiðlinum X, sem einmitt er í eigu Musk.

Grimes, sem heitir réttu nafni Claire Boucher, og Banks hafa lengið eldað grátt silfur við Banks og aftur sauð upp úr á dögunum. Banks hæddist þá að sambandi Grimes við Musk og sakaði hana um að vera undirgefna milljarðamæringnum þar til að hann sparkaði henni.

Grimes tók til varna og sagði það lygi að henni hefði verið sparkað. Það hafi verið hún sem ákvað að slíta sambandinu.

Musk og Grimes áttu í stormasömu ástarsambandi á árunum 2018 til 2022 en saman eignuðust þau þrjú börn. Synina X og Techno og dótturina Exa. Þau hafa undanfarið átt í forræðisdeilu vegna barnanna sem ekki er útséð með hvernig endar.

Musk á síðan níu önnur börn, að því er best er vitað, sem hann á með fyrrum eiginkonu sinni Justine Wilson og samstarfskonu sinni hjá Neurolink-fyrirtækinu, Shivon Zilis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli