fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Elon Musk

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Pressan
Í gær

Áströlsk yfirvöld hafa bannað samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, sem er í eigu Elon Musk að birta myndband af hnífaárás sem átti sér stað í kirkju í Sydney í síðustu viku. Elon Musk segir að áströlsk yfirvöld stundi ritskoðun en forsætisráðherra Ástralíu, Anthony Albanese, segir að Musk sé „hrokafullur milljarðamæringur.“ Ástralska stofnunin eSafety Commission ákvað á dögunum að takmarka aðgang fólks að myndbandinu á samfélagsmiðlum. Albanese segir að langflest Lesa meira

Elon Musk ekki lengur ríkasti maður heims

Elon Musk ekki lengur ríkasti maður heims

Pressan
05.03.2024

Elon Musk, stofnandi Teslu, Space X og fleiri fyrirtækja, er ekki lengur í efsta sætinu yfir ríkustu einstaklinga heims. Jeff Bezos, eigandi Amazon, er nú kominn á toppinn samkvæmt milljarðamæringavísitölu Bloomberg. Eru eigur Bezos nú metnar á 200 milljarða Bandaríkjadala, 27.600 milljarða króna, á meðan eigur Musk eru metnar á 198 milljarða dala, 27.300 milljarða króna. Bezos er enginn nýgræðingur á toppi listans því hann var þar Lesa meira

Elon Musk sagður nota allskonar eiturlyf

Elon Musk sagður nota allskonar eiturlyf

Pressan
08.01.2024

Bandaríska stórblaðið Wall Street Journal birti athyglisverða umfjöllun um helgina sem varðaði meinta eiturlyfjaneyslu Elon Musk, eiganda Teslu, Space X og fleiri fyrirtækja. Musk hefur áður játað að hafa reykt gras og þá viðurkenndi hann að hafa notað ketamín sem læknir skrifaði upp á fyrir hann. En Musk, sem er langríkasti maður heims samkvæmt lista Forbes, er sagður Lesa meira

Ríkasti maður heims segir auglýsendum að fokka sér

Ríkasti maður heims segir auglýsendum að fokka sér

Fréttir
30.11.2023

Elon Musk, ríkasti maður heims, hefur beðist afsökunar á færslu sem hann birti á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu hans, fyrr í þessum mánuði. Færslan þótti fela í sér gyðingahatur. Musk sagði færsluna vera þá heimskulegustu sem hann hefði nokkru sinni sett inn á samfélagsmiðla. Hann lætur hins vegar auglýsendur heyra það fyrir að Lesa meira

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Fréttir
26.11.2023

CNN greinir frá því að það hafi tekið starfsmenn í verksmiðju rafbílaframleiðandans Tesla í Svíþjóð, sem eru í verkfalli, rúman mánuð að fá einhver viðbrögð frá forstjóra og einum helsta eiganda fyrirtækisins Elon Musk. Musk er ríkasti maður heims. Musk er þekktur fyrir að vera andsnúin verkalýðsfélögum en þeim sænsku hefur tekist að reita hann Lesa meira

Musk biður Harald afsökunar – Segir hann íhuga að snúa aftur til starfa hjá Twitter

Musk biður Harald afsökunar – Segir hann íhuga að snúa aftur til starfa hjá Twitter

Fréttir
08.03.2023

Elon Musk, eigandi Twitter og ríkasti maður heims, hefur beðið Harald Inga Þorleifsson afsökunar í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum. Segist hann hafi misskilið stöðu Haraldar hjá fyrirtækinu. Það hafi byggst á sögum sem hann hafi heyrt en voru ekki sannar og öðrum sem að skipta litla máli. Svo virðist sem ljósmyndarinn Daniel Houghton hafi skrifað Lesa meira

Twitter logar vegna ritdeilu Elon Musk og Haraldar – „Þetta er sturlað“

Twitter logar vegna ritdeilu Elon Musk og Haraldar – „Þetta er sturlað“

Fréttir
07.03.2023

Óhætt er að fullyrða að um fátt sé meira rætt á samfélagsmiðlinum Twitter en ritdeilu Elon Musk, ríkasta manns heims og eiganda miðilsins, og Haraldar Inga Þorleifssonar, fyrrum starfsmanns Twitter. Eins og frægt varð keypti Twitter fyrirtækið, Ueno, sem Haraldur hafði byggt upp og í kjölfarið varð íslenski frumkvöðullinn starfsmaður samfélagsmiðlarisans. Musk hefur staðið fyrir Lesa meira

Elon Musk sagður hafa logið til um fjármögnun

Elon Musk sagður hafa logið til um fjármögnun

Pressan
19.01.2023

Elon Musk laug þegar hann sagðist vera búinn að ganga frá fjármögnun til þess að hægt væri að taka Tesla af hlutabréfamarkaði. Þetta segir lögmaður sem sér um málarekstur margra fjárfesta gegn Musk en réttarhöld í málinu hófust í San Francisco í gær. Málið á rætur að rekja til færslu Musk á Twitter 2018 þar sem hann sagðist vera að íhuga Lesa meira

Elon Musk hefur tapað hærri fjárhæð en nokkur annar í sögunni

Elon Musk hefur tapað hærri fjárhæð en nokkur annar í sögunni

Pressan
08.01.2023

Nú eru eignir Elon Musk, stjórnarformanns Tesla, Space X og Twitter metnar á 137 milljarða dollara samkvæmt milljarðamæringalista Bloomberg. Hann er í öðru sæti listans en Bernard Arnault er í fyrsta sæti. Þegar Musk var á toppi listans í nóvember 2021 voru eignir hans metnar á 340 milljarða dollara að sögn CNN. Hann hefur því tapað 200 milljörðum dollara og er fyrsti einstaklingurinn til að gera það að Lesa meira

Mikill niðurskurður Musk hjá Twitter – Starfsfólk verður sjálft að koma með klósettpappír í vinnuna

Mikill niðurskurður Musk hjá Twitter – Starfsfólk verður sjálft að koma með klósettpappír í vinnuna

Pressan
07.01.2023

Hneykslismálunum rignir yfir Twitterverkefni Elon Musk. Þetta ævintýri hans hófst með þeirri sýn að gera ætti heiminn að betri stað. Hann ætlaði að búa til samfélagsmiðil þar sem hægt væri að ræða málin á „heilbrigðan hátt“ og þar sem tjáningarfrelsið væri í forgangi. En Musk hefur gripið til ýmissa umdeildra aðgerða eftir kaupin. Hann hefur til dæmis lokað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af