fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022

Elon Musk

Tesla mun aftur taka við bitcoin þegar hreinni orka verður notuð við vinnslu þess

Tesla mun aftur taka við bitcoin þegar hreinni orka verður notuð við vinnslu þess

Pressan
17.06.2021

Í maí tilkynnti Elon Musk, forstjóri Tesla, að fyrirtækið myndi ekki lengur taka við rafmyntinni bitcoin vegna þess hversu orkufrekt það er að grafa eftir myntinni og hversu mikil óumhverfisvæn orka er notuð við gröftinn. Um síðustu helgi tilkynnti hann að Tesla muni aftur byrja að taka við bitcoin þegar hlutfall umhverfisvænnar orku, sem er notuð við gröftinn, Lesa meira

Elon Musk segir að hugsanlega snúi ekki allir geimfarar aftur lifandi frá Mars

Elon Musk segir að hugsanlega snúi ekki allir geimfarar aftur lifandi frá Mars

Pressan
09.05.2021

Elon Musk, stofnandi og eigandi SpaceX, á sér þann draum að menn fari til Mars innan ekki svo langs tíma. í viðtali við Peter Diamandis nýlega játaði hann að væntanlega muni ekki allir geimfararnir snúa aftur lifandi til jarðarinnar. „Fullt af fólki mun væntanlega deyja,“ sagði hann. „Þetta er óþægilegt. Þetta er löng ferð, þú kemur kannski aftur lifandi. Lesa meira

Elon Musk er nú jafn ríkur og Bill Gates

Elon Musk er nú jafn ríkur og Bill Gates

Pressan
26.11.2020

Elon Musk heldur áfram að klífa upp listann yfir ríkasta fólk og er nú næst ríkasti maður heims ásamt Bill Gates. Þeir félagar verða því að deila sætinu sín á milli um sinn. Auður Musk er nú metinn á 128 milljarða dollara samkvæmt úttekt Bloomberg Billionaires index sem fylgist með og skráir auð 500 ríkustu jarðarbúanna. Musk var meira að segja aðeins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af