fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Fókus

Ellý spáir fyrir Steinda: „Hann þarf að taka eitthvað til“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 29. desember 2024 20:00

Ellý spáir fyrir Steinda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur í áramótaþætti Fókus. Hún spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðinu ári, meðal annars grínistanum og skemmtikraftinum Steinþóri Hróari Steinþórssyni.

Ellý spáir fyrir Steinþóri, eða Steinda Jr. eins og hann er betur þekktur, í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus sem má horfa á hér eða hlusta á Spotify.

video
play-sharp-fill

Steindi varð nýlega fertugur. Við spurðum Ellý: „Hvernig mun upphaf fimmtugsaldursins fara í hann?“

„Mjög vel,“ segir hún og heldur áfram:

„Það er eins og hann sé endurfæddur, hann er nýr og er að fara að taka sig á, ég veit ekki í hverju hann ætlar að taka sig á. Nú er ég bara að hugsa um hann persónulega […] Hann þarf að taka eitthvað til og hann er að fara að taka sig á í einhverju.“

Ellý segist ekki vita í hverju Steindi langar að taka sig á, en nefnir að það gæti hugsanlega eitthvað heilsutengd, eins og hreyfingu og mataræði.

„Hann er að byggja upp og er með nokkra bolta á lofti. Einn boltinn er gríðarlega stór og það er eins og hann sé einn með það, hann er ekki með félaga sína eða einhverja með. Það er fullt af fólki að fylgjast með honum og kaupa af honum þessa þjónustu,“ segir spákonan um skemmtikraftinn.

Hún segir að þetta muni ganga vel. „Hann á eftir að brillera þessi drengur en hann þarf fyrst að byrja á því sem hann er að hugsa þessa dagana.“

 

Horfðu á áramótaþáttinn hér eða hlustaðu á Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Grimes frumsýnir stórt andlitstattú

Grimes frumsýnir stórt andlitstattú
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Britney Spears eftir að þetta myndband birtist

Hafa miklar áhyggjur af Britney Spears eftir að þetta myndband birtist
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástæðurnar fyrir því að Íslendingar eignast ekki börn – „Mér finnst börn bara vera alveg drepleiðinleg“

Ástæðurnar fyrir því að Íslendingar eignast ekki börn – „Mér finnst börn bara vera alveg drepleiðinleg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný mynd af North West sjokkerar

Ný mynd af North West sjokkerar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið
Fókus
Fyrir 4 dögum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu
Hide picture