Ellý Ármanns með trend sumarins – „Hjartans þakkir“
FréttirEllý Ármanns, spákona og flugfreyja, er svo sannarlega búin að skapa trend sumarsins, ef ekki ársins. Ellý notar orkupendúla þegar hún spyr almættið spurninga, en hún segir þá grípa orkutíðnina og svara. Hún heldur á einum pendúl í hvorri hönd og spyr spurninga. Sé svarið já fara pendúlarnir inn, sé svarið nei fara þeir út. Lesa meira
Ellý spáði fyrir örlögum Arnars í desember – „Heilinn í honum, hann hugsar öðruvísi en aðrir þjálfarar“
FókusArnar Gunnlaugsson hefur verið valinn sem næsti landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Það var greint frá ákvörðun KSÍ í gær, en það var ein manneskja búin að sjá þetta fyrir sér. Spákonan Ellý Ármanns var gestur í áramótaþætti Fókuss, spjallþætti DV. Þar spáði hún fyrir ýmsum þekktum einstaklingum og svaraði nokkrum spurningum sem hafa brunnið Lesa meira
„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“
FókusGrínistinn og fyrrverandi borgarstjórinn og forsetaframbjóðandinn Jón Gnarr var kjörinn á þing í síðustu alþingiskosningum. Spákonan Ellý Ármannsdóttir segir að grínið muni ennþá fá að taka sitt pláss og segist sjá konu standa við hlið hans. Ellý var gestur í áramótaþætti Fókuss þar sem hún spáði fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á Lesa meira
„Þetta á eftir að vera miklu stærra en þau halda“
FókusSpákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur í nýjasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári. Til að mynda fyrrverandi forsetahjónunum, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, blaðamanninnum Þórði Snæ Júlíussyni og fyrrverandi forsætisráðherranum Katrínu Jakobsdóttur. Við spurðum Lesa meira
Ellý spáir fyrir Steinda: „Hann þarf að taka eitthvað til“
FókusSpákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur í áramótaþætti Fókus. Hún spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðinu ári, meðal annars grínistanum og skemmtikraftinum Steinþóri Hróari Steinþórssyni. Ellý spáir fyrir Steinþóri, eða Steinda Jr. eins og hann er betur þekktur, í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus Lesa meira
Ellý svarar spurningunni sem brennur á fólki og segir að þetta verði næsti landsliðsþjálfari – „Hann er maðurinn“
FókusSpákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðinu ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu undanfarið og bíða margir spenntir eftir að það verður kynnt um valið á Lesa meira
Ellý spáir í spilin: „Þau eru bæði sterk og hugrökk og það er ekkert annað í boði en að halda áfram“
FókusSpákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðinu ári. Við spurðum út í öfluga áhrifavaldaparið Guðmund Birki Pálmason og Línu Birgittu Sigurðardóttur. Bæði njóta þau mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum en þau eru einnig Lesa meira
Ellý spáir fyrir Katrínu Jakobsdóttur – „Hún á eftir að vinna eitthvað á bak við tjöldin hér heima“
FókusSpákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðinu ári. Meðal þeirra sem hún spáði fyrir var fyrrverandi forsætisráðherrann og fyrrverandi formaður Vinstri grænna, Katrín Jakobsdóttir. Ellý spáir fyrir Katrínu í spilaranum hér að Lesa meira
Áramótaspá Ellýjar Ármanns – Spáir fyrir Valkyrjustjórninni: „Það er eins og einhver málaflokkur hjá þeim fái ekki nóg“
FókusSpákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári. Til að mynda fyrrverandi forsetahjónunum, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, blaðamanninnum Þórði Snæ Júlíussyni, fyrrverandi forsætisráðherranum Katrínu Jakobsdóttur, fjölskyldunni á bak við World Lesa meira
Ellý segir gjaldþrotin og erfiðleika hafa gert sig sterkari – „ Ég vel að vera ljón og vera sterk“
FókusEllý Ármanns segir að erfiðleikarnir hafi gert hana sterka og kennt henni að standa með sjálfri sér. Ellý, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, hefur meðal annars farið í gegnum tvö gjaldþrotaferli, sem hún segir að hafi tekið mikið á, en að sama skapi kennt sér mikið: ,,Það tekur enginn frá mér gleðina Lesa meira