fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann mun skrifa undir nýjan samning við Liverpool.

Samningur miðvarðarins, sem hefur verið einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool lengi, rennur út eftir tímabilið og má hann sem stendur semja við önnur lið eftir áramót um að fara þangað frítt næsta sumar.

„Það er ekkert nýtt að frétta,“ sagði Van Dijk eftir stórsigurinn á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

„Það er engin sérstök dagsetning sem við miðum við. Við sjáum bara hvað gerist þegar fram liða stundir.“

Liverpool er langefst í ensku úrvalsdeildinni er að reyna að semja við fleiri lykilmenn einnig, þá Trent Alexander-Arnold og Mohamed Salah, sem einnig verða samningslausir eftir leiktíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?