fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen og tveir aðrir leikmenn eru orðaðir við Manchester United í spænska miðlinum El Nacional í dag.

Osimhen gekk í raðir Galatasaray í sumar á láni frá Napoli, en hann hafði verið orðaður við stórlið í Evrópu sem og lið í Sádi-Arabíu. Það gekk hins vegar ekki upp þá.

Nígerski framherjinn hefur raðað inn mörkum í Tyrklandi en ákvæði er í lánssamingnum að það megi kaupa hann beint af Napoli á 75 milljónir evra. Gæti hann því farið strax í janúar.

Í El Nacional eru Ronald Araujo, varnarmaður Barcelona og Tyler Dibling, ungur kantmaður Southampton, orðaðir við United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?