fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433

Fullt hús um helgina í höfuðstöðvum KSÍ

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 17:00

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 50 manns mættu á árlegan fund formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ, sem haldinn var í höfuðstöðvum Knattspyrnusambandsins um liðna helgi.

Á fundinum voru haldnar kynningar um ýmis mál. Haukur Hinriksson yfirlögfræðingur KSÍ flutti erindi um nýjar siðareglur KSÍ, flutning leikmanna milli félaga og kynnti loks samantekt á vinnu starfshópa um ýmis mál. Birkir Sveinsson mótastjóri KSÍ fór yfir mótamál 2025, Ómar Smárason samskiptastjóri KSÍ kynnti vinnu við stefnumótun KSÍ 2023-2026 og Þóroddur Hjaltalin starfsmaður dómaramála hjá KSÍ fór yfir VAR og möguleikana því tengdu fyrir Ísland.

Í lok fundar var svo farið með hópinn í skoðunarferð um höfuðstöðvar KSÍ og m.a. kynnti Bjarni Hannesson grasvallatæknifræðingur endurbæturnar sem eru núna í gangi á Laugardalsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433
Í gær

Valur kom til baka og vann dramatískan sigur

Valur kom til baka og vann dramatískan sigur
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal