fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Zirkzee sagður vilja komast burt sem fyrst

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Zirkzee er nú þegar byrjaður að horfa aftur til Ítalíu ef marka má ítalska miðilinn La Stampa.

Í grein blaðsins kemur fram að Zirkzee hafi verið í sambandi við Juventus áður en janúarglugginn opnar á næsta ári.

Thiago Motta er stjóri Juventus en hann vann með Zirkzee hjá Bologna í fyrra þar sem Hollendingurinn stóð sig vel.

Zirkzee skoraði 11 deildarmörk fyrir Bologna en hann hefur ekki staðist væntingar eftir komu til Manchester í sumar.

Um er að ræða 23 ára gamlan sóknarmann sem skoraði í sínum fyrsta leik en hefur ekki komist á blað síðan þá.

Zirkzee er með eitt mark í 16 leikjum í heildina og er ekki víst að hann sé ofarlega á lista Ruben Amorim sem tók við United á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid