fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola hefur skrifað undir samning við Manchester City til ársins 2027 en hans samningur átti að renna út næsta sumar.

Guardiola viðurkennir að hann hafi íhugað það að yfirgefa City á næsta ári en gengi liðsins í dag hafði mögulega stór áhrif.

City hefur ekki byrjað eins vel á þessu tímabili og undanfarin ár sem er ákveðin áskorun fyrir þennan sigursæla þjálfara.

,,Ég taldi að ég gæti ekki farið á þessum tímapunkti – svo einfalt er það,“ sagði Guardiola.

,,Það er kannski því við höfum tapað fjórum leikjum í röð og ég fann það að félagið vildi ennþá halda mér.“

,,Við höfum unnið mikið saman og ég finn fyrir ást en að lokum þá þarftu að vinna. Ég er samningsbundinn en ég veit að ef við vinnum ekki þá held ég ekki áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búið að reka Ten Hag úr starfi

Búið að reka Ten Hag úr starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Romano búinn að smella ‘Here we go’ á skipti Isak

Romano búinn að smella ‘Here we go’ á skipti Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“