fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Nistelrooy og Lampard berjast um sama starfið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard og Ruud van Nistelrooy eru báðir að berjast um starfið hjá Coventry í næst efstu deild á Englandi.

Nistelrooy var rekinn úr starfi hjá Manchester United í síðustu viku.

Hann var ráðinn aðstoðarþjálfari hjá United síðasta sumar og stýrði liðinu svo tímabundið eftir að Erik ten Hag var rekinn.

Ruben Amorim vildi hins vegar ekki halda Nistelrooy í starfi. Hann og Lampard eru báðir á blaði Coventry.

Mark Robins var rekinn úr starfi hjá Coventry á dögunum en það gæti hugsast að fleiri verði teknir í viðtal hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Hincapie – Kaupa hann svo næsta sumar

Arsenal staðfestir komu Hincapie – Kaupa hann svo næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mainoo fékk skýr skilaboð

Mainoo fékk skýr skilaboð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool