fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ummæli Amorim minna mikið á Mourinho

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 09:00

Ruben Amorim - Omar Berrada

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að nýjustu ummæli Ruben Amorim, stjóra Manchester United, hafi vakið athygli.

Amorim þykir þar minna verulega á Jose Mourinho, landa sinn frá Portúgal, en sá fyrrnefndi tók við United á dögunum.

Amorim á eftir að stýra sínum fyrsta leik hjá enska stórliðinu en hann er gegn Ipswich um næstu helgi.

Þessi efnilegi þjálfari lofar því að gera allt til að vernda sitt og sína frá þeirri umræðu sem gæti skapast á næstu vikum eða mánuðum.

,,Ég mun gera allt fyrir þetta lið. Ég mun vernda mína leikmenn í hvert einasta skipti ef ég þarf að gera það, gegn hverju sem er,“ Amorim.

,,Það er mjög mikilvægt atriði fyrir mig. Ég mun reyna mitt besta til að koma félaginu á þann stað sem það á heima. Ég geri allt til að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Í gær

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri