fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fékk það óþvegið þegar hann mætti til vinnu í morgun – Sagður ganga erinda liða sem keppa við City

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 10:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Masters stjórnarformaður ensku úrvalsdeildarinnar fékk það óþvegið þegar hann mætti til vinnu í dag. Fundur er hjá deildinni þar sem öll félög senda sinn fulltrúa.

Málefnið sem er til umræðu er mál sem Manchester City höfðaði gegn deildinni og vann þar sigur. Málið er ótengt þeim 115 ákærum sem enska úrvalsdeildin lagði fram á City og er það mál í gangi núna.

APT reglurnar sem deildin hafði sett eru ólöglegar samkvæmt nýjum dómi sem óháður dómstóll kvað upp um. APT reglurnar eru um auglýsingar frá fyrirtækjum sem eru tengd eigendum liða í deildinni, voru tveir slíkar samningar sem City ætlaði að gera stopaðir af deildinni.

Eigendur City höfðu tengsl við fyrirtækin en hinn óháði dómstóll segir að þessar reglur ensku deildarinnar séu ólöglegar.

Deildin vill þó halda áfram að vinna í þessum reglum og stuðningsmenn City segja að deildin gangi erinda fyrir Manchester United, Arsenal, Tottenham og Liverpool í þessum efnum.

Séu þessi félög að reyna að koma í veg fyrir að City geti haldið áfram að stækka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær