fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

United og Liverpool berjast við Real Madrid um mikið efni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Castello Lukeba franski landsliðsmaðurinn í herbúðum RB Leipzig er mjög eftirsóttur biti en hann er 21 árs gamall.

Lukeba er öflugur miðvörður sem var áður hjá Lyon en hefur gert vel í Þýskalandi.

RMC Sport á Spáni segir að Manchester United og Liverpool séu bæði mjög áhugasöm um Lukeba.

Þá er Real Madrid einnig með augastað á Lukeba sem hefur spilað einn A-landsleik fyrir Frakkland.

Lukeba kom til Leipzig á síðasta ári en hann var í liði Frakklands á Ólympíuleikunum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta