fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Voru agndofa í beinni þegar hann lét þessi ummæli um Wenger falla

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2024 15:00

Arsene Wenger. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney og Simon Jordan voru steinhissa þegar Graeme Souness fyrrum stjóri Liverpool fór að ræða um Arsene Wenger fyrrum stjóra Arsenal.

Souness gefur lítið fyrir Wenger og segir árangur hans með Arsenal hreinlega hafa verið heppni.

„Ég hef enga sérstaka skoðun á honum, ég hef verið á bekknum og hlustað á hann tala. Ég vann hjá Sky og hann tók margar skrýtnar ákvarðanir,“ sagði Souness.

„Mitt álit á honum er að hann hafi verið heppin, hann var heppin með það að bestu frönsku leikmenn sögunnar voru að koma upp.“

„Hann fékk í hendurnar bestu varnarlínuna á þeim tíma og 22 ára Dennis Bergkamp.“

Féalagar Souness bentu honum á afrek hans. „Svo komu tíu ár þar sem hann vann enska bikarinn nokkrum sinnum, ég talaði aldrei við hann um fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne