fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Lífshættulegir stunguáverkar eftir árás í Grafarvogi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 9. október 2024 15:05

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi líkamsárás í Grafarvogi í nótt sem greint var frá í fjölmiðlum.

Í tilkynningunni kemur fram að brotaþoli var með lífshættulega stunguáverka á líkamanum eftir árásina. Tveir voru handteknir vegna málsins og hafa verið yfirheyrðir í dag. Brotaþoli og meintir árásarmenn eru á þrítugs- og fertugsaldri. Tilkynningin er eftirfarandi:

„Um klukkan þrjú sl. nótt var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Grafarvogi þar sem hnífi hafði verið beitt.  Lögregla fór þegar á vettvang og hafði töluverðan viðbúnað vegna málsins.  Tveir voru handteknir og hafa þeir verið yfirheyrðir í dag.  Þolandi var með lífshættulega stunguáverka á líkama og var hann fluttur á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi þar sem gert var að sárum hans. Málsaðilar eru á þrítugs-og fertugsaldri.

Ekki verða veittar frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“
Fréttir
Í gær

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu
Fréttir
Í gær

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs