fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Köstuðu stólum og rifu niður borða á vellinum – Stutt í hópslagsmál

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea voru nálægt því að ráðast á stuðningsmenn Gent í vikunni eftir leik liðanna í Sambandsdeildinni.

Chelsea vann þennan leik nokkuð sannfærandi 4-2 og byrjar deildarkeppnina í Sambandsdeildinni vel.

Belgísku stuðningsmennirnir voru með mikil læti á vellinum og voru í því að skemma hluti á Stamford Bridge.

Stuðningsmenn Gent rifu til að mynda niður borða á leikvellinum ásamt því að brjóta stóla og kasta í átt að þeim ensku.

Öryggisverðir komu í veg fyrir harkaleg slagsmál á vellinum en Chelsea menn voru afskaplega óánægðir með þessa vanvirðingu stuðningsmanna Gent.

Myndir af þessu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid