fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Köstuðu stólum og rifu niður borða á vellinum – Stutt í hópslagsmál

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea voru nálægt því að ráðast á stuðningsmenn Gent í vikunni eftir leik liðanna í Sambandsdeildinni.

Chelsea vann þennan leik nokkuð sannfærandi 4-2 og byrjar deildarkeppnina í Sambandsdeildinni vel.

Belgísku stuðningsmennirnir voru með mikil læti á vellinum og voru í því að skemma hluti á Stamford Bridge.

Stuðningsmenn Gent rifu til að mynda niður borða á leikvellinum ásamt því að brjóta stóla og kasta í átt að þeim ensku.

Öryggisverðir komu í veg fyrir harkaleg slagsmál á vellinum en Chelsea menn voru afskaplega óánægðir með þessa vanvirðingu stuðningsmanna Gent.

Myndir af þessu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig