fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Settur til hliðar eftir að hafa hótað því að drepa leikmann í miðjum leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 10:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Maresca dómari frá Ítalíu hefur verið sendur í bann í einn mánuð eftir að hafa hótað því að drepa leikmann í leik.

Maresca fékk verkefni þar sem hann dæmi leik Al-Arabi frá Katar og Kuwait SC.

Í leiknum er Maresca sakaður um að hafa hótað því að drepa Khald Al Mershed leikmann Al-Arabi.

Leikmaðurinn lét vita af þessu og hefur ítalska knattspyrnusambandið ákveðið að setja Maresca í bann.

Maresca átti að dæma leik PSV og Sporting Lisbon í Meistaradeildinni í gær en var einnig tekinn af þessum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu