fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Var Damir að leika sér að fara í bann í gær? – „Það virtust allir vita þetta“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 08:43

Mynd/ Shamrack Rovers

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Damir Muminovic varnarmaður Breiðabliks er mættur í leikbann eftir að hafa fengið gult spjald í sigri liðsins á HK í Bestu deild karla í gær.

Damir hefur verið að glíma við meiðsli en nú er því slegið fram að mögulega hafi hann verið að leika sér að því að fara í bann.

Rætt var um þetta í hlaðvarpsþættinum Dr. Football eftir leikinn en þá var það rætt að Damir væri hálf meiddur ennþá og vildi komast í bann.

Með því hreinsar hann spjöldin sín fyrir fjóra síðustu leikina í úrslitakeppninni þar sem Blikar berjast um titilinn.

„Mér var tjáð þegar hann var að koma inn að hann myndi fá gult spjald,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum.

„Það virtust allir vita þetta, það var útskýrt að hann vildi fara í leikbann í næsta leik því hann er enn tæpur.“

„Þetta hefur tíðkast í í 100 ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen