fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Íbúar orðnir langþreyttir á bláu Hondunni hans Bassa

Fókus
Sunnudaginn 15. september 2024 12:30

Bassi Maraj

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Norðurmýri eru orðnir langþreyttir á blárri Hondu í eigu tónlistarmannsins Bassa Maraj. Bifreiðin er tjónuð eftir árekstur og hefur staðið, að sögn nágranna, kyrrstæð í stæði í hverfinu í tæpt ár. Eru nágrannarnir, að sögn kunnugra, orðnir low key þreyttir á bílhræinu.

En nú er lausn mögulega í sjónmáli. Glöggur sorphirðumaður sendi fyrirspurn inn á íbúahóp Norðurmýrar á Facebook og óskaði eftir upplýsingum um eigandann því viðkomandi væri með áhusaman kaupanda að kerrunni. Var manninum í snarhasti bent á að Bassi, sem býr í nærliggjandi götu, væri eigandi bílsins.

Færslunni var eytt síðar um daginn og nú bíða íbúar í ofvæni eftir því hvort að samningar hafi náðst og Hondan bláa sé á leið á verkstæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims
Fókus
Í gær

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum