fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Knattspyrnustjarna ásökuð um að hafa brotið kynferðislega á konu: Fannst drukkinn undir stýri – Var kærður fyrir nauðgun árið 2021

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 18:30

Ben Yedder (t.v) er hér ásamt bróður sínum og fjölskyldu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Wissam Ben Yedder var handtekinn á laugardag drukkinn undir stýri en frá þessu greinir L’Equipe í Frakklandi.

Ben Yedder er án félags í dag en hann spilaði síðast með liði Monaco í frönsku úrvalsdeildinni en samningi hans lauk í sumar.

Ben Yedder á að baki 19 landsleiki fyrir Frakkland en hann er 34 ára gamall og þarf að mæta fyrir framan dómara þann 15. október.

Frakkinn er ásakaður um að hafa brotið kynferðislega á 23 ára gamalli konu undir áhrifum áfengis um helgina og þarf að svara fyrir sig í október.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ben Yedder er ásakaður um kynferðisbrot en hann er undir rannsókn fyrir atvik sem átti sér stað 2021.

Ben Yedder og bróðir hans eru sakaðir um að hafa nauðgað og ráðist að tveimur konum fyrir um þremur árum en engin niðurstaða hefur fengist í því máli.

Lögmaður fyrrum franska landsliðsmannsins, Hasna Louze, vildi ekki tjá sig nánar um málið í samtali við fjölmiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu