fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Segist ekki finna treyju sem passar á sig: Ætlar að fara eigin leiðir – ,,Er það hægt? Gerir fólk það?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 14:42

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Dyer, unnusta Jarrod Bowen, á enga West Ham treyju en hún hefur enn ekki fundið treyju sem ‘hentar henni vel.’

Það er Dani sem segir sjálf frá þessu en hún sást klæðast ensku landsliðstreyjunni á EM í sumar.

,,Við höfum séð þig í ensku treyjunni en nú er kominn tími á að þú látir sjá þig í West Ham treyjunni,“ skrifaði einn til Dani og hún svaraði.

Bowen er sjálfur leikmaður West Ham og enska landsliðsins en Dani vill að treyjan passi sér fullkomlega og hefur enn ekki rekist á slíkan fatnað á árinu.

,,Ég elska West Ham treyjuna en ég vil eignast bol sem passar mér vel en ég finn hann hvergi,“ sagði Dani.

,,Ég er að hugsa um að kaupa bara litaðan bol og láta prenta West Ham merkið á hann? Er það hægt? Gerir fólk það?“

,,Það er það sem ég er að hugsa. Ég veit ekki af hverju ég vil gera það en ég helt að það myndi fara mér vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu