fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Segist ekki finna treyju sem passar á sig: Ætlar að fara eigin leiðir – ,,Er það hægt? Gerir fólk það?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 14:42

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Dyer, unnusta Jarrod Bowen, á enga West Ham treyju en hún hefur enn ekki fundið treyju sem ‘hentar henni vel.’

Það er Dani sem segir sjálf frá þessu en hún sást klæðast ensku landsliðstreyjunni á EM í sumar.

,,Við höfum séð þig í ensku treyjunni en nú er kominn tími á að þú látir sjá þig í West Ham treyjunni,“ skrifaði einn til Dani og hún svaraði.

Bowen er sjálfur leikmaður West Ham og enska landsliðsins en Dani vill að treyjan passi sér fullkomlega og hefur enn ekki rekist á slíkan fatnað á árinu.

,,Ég elska West Ham treyjuna en ég vil eignast bol sem passar mér vel en ég finn hann hvergi,“ sagði Dani.

,,Ég er að hugsa um að kaupa bara litaðan bol og láta prenta West Ham merkið á hann? Er það hægt? Gerir fólk það?“

,,Það er það sem ég er að hugsa. Ég veit ekki af hverju ég vil gera það en ég helt að það myndi fara mér vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina