fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Voru á barmi þess að missa tíu stig – Segir frá því hvað gekk á þegar allir voru að fagna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa var nokkrum klukkutímum frá því að brjóta PSR reglur ensku úrvalsdeildarinnar sem hefði kostað liðið tíu stig.

Þannig var bókhaldið hjá Aston Villa ekki gott eftir síðasta tímabil þar sem liðið náði sæti í Meistaradeild Evrópu.

Á meðan liðið fagnaði góðum árangri vissu stjórnendur félagsins að þeir þyrftu að sækja 40 milljónir punda inn í reksturinn til að standast PSR reglurnar.

Reglurnar snúa að því að félög séu ekki rekin með of miklu tapi. Var Villa búið að spenna bogann og þurfti að selja.

Svo fór að Douglas Luiz var seldur til Juventus fyrir um 40 milljónir punda áður en fjárhagsárið lokaði þann 30 júní.

„Við vorum í þeirri stöðu að við urðum að ná inn miklum tekjum til að brjóta ekki PRS reglurnar. Þetta var áskorun,“ sagði Damian Vidagany stjórnarmaður hjá Villa.

„Það voru allir að fagna sæti í Meistaradeildinni en ég var í gleðskapnum að hugsa um stigin sem gætu verið tekin af okkur. Við vorum ekki með mikinn tíma til stefnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“