

Brýrnar þrjár voru mikilvægar flutningsleiðir fyrir vistir og hermenn og Rússar hafa þurft að bregðast við missi þeirra. Verkfræðisveitir þeirra hafa því unnið að smíði bráðabirgðabrúa til að hægt sé að koma hermönnum og vistum yfir ána.
En Úkraínumenn fylgjast vel með þessari viðleitni Rússa og hafa ítrekað ráðist á verkfræðisveitir þeirra að sögn Radio Liberty.
Úkraínumenn hafa einnig birt upptökur sem sýna dróna þeirra ráðast á rússneskar verkfræðisveitir nærri ánni.
Kursk Oblast, Ukrainian FPV attack drones successfully swarmed and struck valuable Russian engineering units as they attempted to set up a second pontoon bridge over the Seym River.
Ukrainian drones hit at least two Russian engineering vehicles. pic.twitter.com/muC9T1nd5z
— OSINTtechnical (@Osinttechnical) August 20, 2024