fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Siggi stormur furðulostinn yfir athæfi ferðamanna

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 25. júlí 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Þ. Ragnarsson eða Siggi stormur eins og við þekkjum hans best segir atvik sem hann varð vitni að í gær sýna að Íslendingar séu komnir yfir alla skynsemi í verðlagningu í ferðaþjónustu.

„Nú er ég hvumsa af þróun ferðaþjónustunnar,“ segir Siggi í færslu á Facebook. Þar segist hann hafa farið í veitingasjoppu í Borgarnesi og fengið sér skyr frá Ísey.

„Rétt á eftir setjast fjórir erlendir ferðamenn (ekki viss hverrar þjóðar) á næsta borð enda svangir. Svo var maturinn þeirra kallaður upp. Og hvað haldið þið: Ferðamennirnir keyptu sér einn súpudisk og einn disk með fiski að mér sýndist.  Síðan skiptu þeir þessari „einu máltíð“ í fjóra parta.  Ég hugsaði: „Hvað er í gangi?“

Siggi segist hafa spurt ferðamennina hvort þeir kynnu ekki að meta íslenskan mat.

„Money money money,“ var svarið sem hann fékk. 

„Við erum komin út yfir alla skynsemi í verðlagningu – ferðamenn láta ekki bjóða sér lengur hvað sem er. Eða það sýndi dæmið!!!“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Í gær

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Vilhjálmur til OK