fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fókus

Þjófstartaði afmælinu með Bridgerton-þema – Eiginmaðurinn hvergi sjáanlegur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. júlí 2024 11:30

Jennifer Lopez Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Jennifer Lopez verður 55 ára á miðvikudag, 24. júlí. Hún þjófstartaði afmælisgleðinni um helgina og hélt afmælisveislu á laugardag í Hamptons þar sem hún hefur dvalið í sumar. Þema veislunnar var Bridgerton-þema.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jennifer Lopez (@jlo)

Hestvagn tók á móti gestum við hliðið, og mættu gestirnir í klæðnaði í anda Bridgerton þáttanna vinsælu. Eiginmaður Lopez, Ben Affleck, var hvergi sjáanlegur.

 

Móðir Jennifer (til vinstri) mætir á svæðið

Á sunnudag var Lopez mætt í hádegismat ásamt börnum sínum, systur og umboðsmanni á veitingastaðnum Arthur & Sons.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Reynir að tortíma mannkyninu

Reynir að tortíma mannkyninu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unnur Óla frumsýndi nýjan kærasta á Vitringunum 3

Unnur Óla frumsýndi nýjan kærasta á Vitringunum 3
Fókus
Fyrir 2 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill búinn í áfengismeðferð – Svona lýsir hann upplifuninni

Simmi Vill búinn í áfengismeðferð – Svona lýsir hann upplifuninni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð

Konan í Coldplay-hneykslinu rýfur loks þögnina – Lífið breyttist í algjöra martröð