fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Grunsamlegir menn voru að tína dósir

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 07:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um tvo grímuklædda og grunsamlega aðila á rafhlaupahjólum í hverfi 200. Þegar lögregla kom á vettvang var um að ræða tvomenn að tína upp dósir og flöskur. Kemur þetta fram í dagbók lögreglunnar.

Bifreið hafnaði utan vegar við Rauðavatn og varð bifreiðin alelda. Ökurmaðurinn var fluttur á slysadeild til frekari aðhlynningar.

Tilkynnt um aðila sem neituðu að yfirgefa gistiheimili í hverfi 101. Aðilunum vísað út af lögreglu án vandræða. Eignaspjöll voru gerð á bifreið í hverfi 111. Lögregla sinnti málinu og það er í rannsókn. Tilkynnt um einstakling að ónáða fólk á veitingastað í hverfi 105 og var honum vísað út af lögreglu án vandræða.

Nokkrir ökumenn voru stöðvaðir grunaðir ýmist  um akstur undir áhrifum áfengis,  ávana- og fíkniefna og/eða að aka sviptur ökuréttindum sínum. Þrír voru handteknir og færðir á lögreglustöð, aðrir eiga von á sekt.

Skráningarmerki voru tekin af einni bifreið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga