fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Höllu hampað sem hetju: Einhver annar frambjóðandi í þessari stöðu?

Fókus
Sunnudaginn 2. júní 2024 00:43

Halla Tómasdóttir. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var vel tekið á móti Höllu Tómasdóttur þegar hún mætti í Grósku eftir að fyrstu tölur úr forsetakosningunum voru kynntar í kvöld. Halla er með afgerandi forskot og þarf margt að gerast til að Halla verði ekki næsti forseti Íslands.

Höllu var hampað sem hetju þegar hún mætti á kosningavökuna í kvöld og hún ávarpaði samkomuna þegar hún mætti í hús. „Hvaða frambjóðandi er með fullan sal af fólki sem er í klútabyltingunni?“ sagði Halla sem er þekkt fyrir sína smekklegu hálsklúta.

Halla var þakklát fyrir stuðninginn og sagði að ekkert af þessu hefði getað gerst ef ekki væri fyrir þá frábæru stuðningsmenn sem hafa unnið að framboði hennar og stutt hana með ráðum og dáð. Halla minnti þó viðstadda á að enn ætti eftir að telja töluverðan fjölda atkvæða upp úr kjörkössunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart
Fókus
Fyrir 5 dögum

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“